Sjóðir

Fjölbreytt sjóðaúrval

Akta býður fjölbreytt úrval sjóða sem ávaxta fjármuni einstaklinga, fyrirtækja og fagfjárfesta með virkri stýringu. Fjárfestar geta annars vegar valið um áherslu á hlutabréf eða skuldabréf. Hinsvegar er unnt að velja á milli áherslu á innlenda eða erlenda markaði. Einnig er blönduð leið í boði. Víðtæk starfsreynsla sjóðstjóra á fjármálamörkuðum innanlands og erlendis gerir Akta kleift að bjóða framúrskarandi sjóðaúrval sem hentar fjárfestum með mismunandi ávöxtunar- og áhættuvilja.

Þú getur fjárfest með Akta

Einstaklingar, fyrirtæki og fagfjárfestar geta fjárfest í sjóðum Akta. Fjárfestar eignast hlutdeild í árangri viðkomandi sjóða og er lágmarksfjárhæð við kaup í sjóðum 10.000 kr. Almennt er gott að hugsa fjárfestingu í sjóðum til a.m.k. 12 mánaða en hægt er að innleysa í sjóðum Akta þegar þér hentar. Það tekur einn til þrjá daga að innleysa í neðangreindum sjóðum, eftir því um hvaða sjóð ræðir. Fjárfestar eru hvattir til að kynna sér lykilupplýsingar og útboðslýsingar þeirra sjóða sem ætlað er að kaupa í.

Sigurður Kristján Sigurðsson
Fjárfestatengsl
sjodir@akta.is
Sjóður
Eignaflokkur
Áhersla
Landsvæði
Áhersla
Áhættustig
Ávöxtun
sl. 12 mán.
F
Lausafjárstýring
Ísland
-
Kaupa
V
Ríkisskuldabréf
Ísland
-
Kaupa
F
Skuldabréf
Ísland
-
Kaupa
F
Skuldabréf
Útlönd
-
Kaupa
F
Blandað
Ísland & Útlönd
-
Kaupa
F
Hlutabréf
Ísland
-
Kaupa

Fagfjárfestasjóðir

Fyrirspurnum um fagfjárfestasjóði skal beina til sjodir@akta.is