Sjóðir

Fjölbreytt sjóðaúrval

Akta býður fjölbreytt úrval sjóða sem ávaxta fjármuni einstaklinga, fyrirtækja og fagfjárfesta með virkri stýringu. Fjárfestar geta valið um áherslu á lausafjárstýringu, skuldabréf eða hlutabréf og áherslu á innlenda eða erlenda markaði. Einnig er blönduð leið í boði sem veitir aðgang að dreifðu eignasafni af innlendum og erlendum fjárfestingum.

Þú getur fjárfest með Akta

Einstaklingar, fyrirtæki og fagfjárfestar geta fjárfest í sjóðum Akta og er lágmarksfjárhæð við kaup 10.000 kr. Almennt er gott að hugsa fjárfestinguna til a.m.k. 12 mánaða en hægt er að innleysa í sjóðum Akta þegar þér hentar. Það tekur einn til tvo daga að innleysa í neðangreindum sjóðum, eftir því um hvaða sjóð ræðir.

Sigurður Kristján Sigurðsson
Fjárfestatengsl
sjodir@akta.is
Sjóður
Eignaflokkur
Áhersla
Landsvæði
Áhersla
Áhættustig
Ávöxtun
sl. 12 mán.
F
Lausafjárstýring
Ísland
-
Kaupa
V
Ríkisskuldabréf
Ísland
-
Kaupa
F
Skuldabréf
Ísland
-
Kaupa
F
Skuldabréf
Útlönd
-
Kaupa
F
Blandað
Ísland & útlönd
-
Kaupa
F
Hlutabréf
Ísland
-
Kaupa

Fagfjárfestasjóðir

Fyrirspurnum um fagfjárfestasjóði skal beina til sjodir@akta.is