Akta
SjóðirEignastýringEignastýringStarfsfólkUm AktaFréttirSpurt og svaraðUpplýsingarEnglish

Fréttir

31. október 2022

Edda Guðrún Sverrisdóttir gengur til liðs við Akta

Edda Guðrún Sverrisdóttir hefur gengið til liðs við Akta sjóði sem yfirlögfræðingur og regluvörður félagsins. Hún starfaði sem lögfræðingur hjá Kviku banka hf. á árunum 2012-2022 og hjá Kaupþingi hf. (áður Kaupþing banki hf.) á árunum 2010-2012. Þá sat Edda í stjórn Akta frá 2020-2021. Edda hefur lokið BA prófi og meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands, öðlast réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi og lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

‍

Hugsa stórt.
Akta strax.

585 6800
akta@akta.is

Akta sjóðir hf.
Borgartún 25, 8 hæð
105 Reykjavík

Kt: 430713-0940
Nafnlaus ábending

Vefur Akta notar vafrakökur til að safna upplýsingum um umferð á vefnum til að bæta upplifun notenda og vegna auglýsingabirtinga. „Nánar um vafrakökur“.

Í LAGI