9. desember 2020
Markaðurinn, viðskiptarit Fréttablaðsins, leitaði til Akta um álit á nýlegri þróun á markaði fyrirtækjaskuldabréfa hérlendis. Álag á fyrirtækjaskuldabréfum hefur lækkað töluvert í haust og er sú hækkun sem átti sér stað í kjölfar COVID-19 að miklu leyti gengin tilbaka. Rætt var við Birgi Haraldsson, sjóðstjóra á sviði skuldabréfa- og blandaðra sjóða hjá Akta, um þessa þróun og hvernig hún er sambærileg við það sem hefur verið að gerast á erlendum skuldabréfamörkuðum síðustu mánuði.
https://www.frettabladid.is/markadurinn/asokn-i-fyrirtaekjabref-og-vaxtaalag-minnkar/
Akta sjóðir hf.
Borgartún 25, 8 hæð
105 Reykjavík
Kt: 430713-0940
Nafnlaus ábending
Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. Cookies) til að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun vafrakaka.
Í LAGI